Fólk í meðferð

Áður en meðferð hefst átt þú að hafa fengið allar upplýsingar um meðferðina. Ef þú ert óviss með einhvern þátt í meðferðinni eða finnst þú ekki skilja upplýsingarnar sem þú hefur fengið er þér velkomið að hafa samband við hjúkrunarfræðinga/sjúkraliða okkar í síma 430 4000 eða með tölvupósti á reykjavik@ivfklinikin.is.