Niðurstöður
Þættir sem hafa jákvæð áhrif á árangur:
- Aldur konunnar er undir 35
- Eðlileg sæðisrannsókn
- Konan hefur áður fætt barn
- Vandamálið er tengt eggjaleiðurum
- Konan hefur farið í ófrjósemismeðferð
Þættir sem benda til meðaltalsárangurs:
- Óskýrð ófrjósemi
- Konan er með legslímuflakk
- Vægt óeðlileg sæðisrannsókn
- Konan er 35-39 ára
Þættir sem hafa neikvæð áhrif á árangur:
- Konan er fertug eða eldri
- Mjög óeðlileg sæðisrannsókn
Af öllum þessum þáttum vegur aldur konunnar mest.