Ráðgjöf

Við hjá Livio Reykjavík bjóðum upp á IVF meðferðir sem og aðrar frjósemismeðferðir.  Við frjósemisráðgjöf fer læknirinn í gegnum málin með ykkur og ráðleggur um þá meðferð sem passar ykkur best.