Gæði eggja
Egg sem geta orðið að þungun þurfa að vera í háum gæðaflokki. Margir þættir ákvarða gæði eggsins, en mikilvægasti þátturinn er aldur konunnar. Æskilegt er að gjafi sé á aldrinum 23 ára til 35 ára. Þú þarft að vera heilsuhraust, reyklaus, með BMI undir 32 og ekki nota lyf að staðaldri. Áður en þú ert samþykkt sem gjafi þurfum við að rannsaka þig vel, m.a. með blóðsýnatöku, til að meta ástand eggja þinna.
Ef þú hefur frekari spurningar er þér velkomið að hafa samband með því að senda tölvupóst með spurningu/spurningum til info@livioeggbank.is eða skilja eftir nafn og símanúmer í síma 855 7070, og þá verður haft samband við þig.