Gefðu gjöf

Heilsufarsskoðun og upplýsingar um eigin frjósemi

Þóknun fyrir gjöfina

COVID-19

Kæru gjafar!
Við, eins og restin af Ísland erum að stríða við COVID-19 (Corona vírusinn) og því miður hefur það áhrif á þjónustuna hjá okkur. Við höfum ekki geta unnið eins hratt og við höfum viljað.
Við þökkum ykkur þolinmæðina og verðum í sambandi eins fljótt og við getum þegar við höfum fengið umsóknina frá ykkur!


Hafðu samband