Um okkur

Livio Reykjavík hóf starfsemi sína í febrúar 2016.  Fyrirtækið var sett á laggirnar af íslenskum sérfræðingum með áralanga reynslu af rannsóknum og meðferð á ófrjósemi.
Livio Reykjavík er í samstarfi við Livio, sem áður hét IVF Sverige og er stærsta fyrirtæki Norður Evrópu í meðferðum á ófrjósemi.