Kynfrumugjöf

Kynfrumugjöf er þegar par eða einstaklingur þiggur gjafaegg eða gjafasæði. Stundum bæði gjafaegg og gjafasæði.

Eggjagjöf er nokkuð algeng. Eggjagjöf getur annað hvort verið nafnlaus eða undir nafni og ráða þá óskir eggjagjafa og eggþega.

Sæðisgjöf getur annað hvort verið nafnlaus eða undir nafni og ráða þá óskir sæðisgjafann og sæðisþega.

Livio hefur nýverið opnað eggjabanka og sæðisbanka.