Árangur

Það er markmið Livio að á sérhverri deild sé boðið upp á frjósemismeðferði í hæsta gæðaflokki og með árangri eins og best þekkist í heiminum. Við hjá Livio Reykjavík leggjum mikil gæði í vinnuna okkar og erum í stöðugri þróun sem skilar sér í árangri sem við erum stolt af og kynnum hér til hliðar, flokkaðan eftir árum. Athugið að vegna þess að aldur konunnar er sá þáttur sem vegur mest í árangri meðferða höfum við flokkað niðustöðurnar eftir aldri konunnar, þetta á þó ekki við um niðurstöður í gjafaeggjameðferðum þar sem það er aldur eggjagjafans sem er ákvarðandi þáttur í þeim meðferðum.