Helga Sól kveður Livio

20 May 2025
Helga Sól hefur aðstoðað okkur sem félagsráðgjafi í gegnum árin en nú hefur hún ákveðið að einbeita sér eingöngu að starfi sínu hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Sigurlaug Traustadóttir félagsráðgjafi mun halda áfram að sinna verkefnum fyrir Livio ásamt því að taka við verkefnum Helgu Sólar.
Livio þakkar Helgu Sól fyrir gott samstarf og óskum við henni velgengni í nýjum verkefnum.